Canopus 45 límflugnabaninn frá Insectora er hannaður til að veita hámarks vörn gegn fleygum skordýrum. Hann er kjörinn fyrir veitingastaði, matvælavinnslustöðvar, sjúkrahús og fleiri staði þar sem hreinlæti er í forgangi.
VIÐHALD ÁN VERKFÆRA: Með því að lyfta upp framhlífinni getur þú komist að perunum á auðveldan máta. Límspjaldið er einnig rennt úr honum að framan. Auðveldara verður það varla.
PERA MEÐ ÖRYGGISHlLÍF: Allir Insectora flugnabanarnir koma með perum með öryggishlíf. Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.
Tæknilegar upplýsingar:
Verndarsvæði: Allt að 150 fm
Rafspenna: 230V- 50Hz
Afl: 51W
Útfjólublá pera: 3 stk. af 15W Aflöng 450 mm T8, m/öryggishlíf (BPLS15WS)
Límspjald: 1 stk. af Canopus límspjaldi (INL9052)
Stærð: 524 x 91 x 370 mm
Þyngd: 7 kg
Burðarvirki: Ryðfrítt 430 stál
Ábyrgð: 5 ár (þó ekki á peru, startara og límspjaldi)