Dudexa Fli-X flugnabaninn er framleiddur úr UV þolnu ABS plasti og er með ryðfría framhlið. Hann verndar allt að 80 fermetra svæði gegn fljúgandi skordýrum.
Útfjólubláa birtan frá perunni er á bylgjulengdinni 368nm sem laðar að flest fleyg skordýr.
VIÐHALD ÁN VERKFÆRA: Dudexa Fli-X flugnabaninn býður upp á viðhald án verkfæra; fljótlegt er að skipta um límspjald og gott aðgengi að peru.
PERUR MEÐ ÖRYGGISHlLÍF: Dudexa Fli-X flugnabaninn kemur með FEP húðuðum perum. FEP húðin er öryggishlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.
Tæknilegar upplýsingar:
Verndarsvæði: Allt að 100 fm
Rafspenna: 230V- 50Hz
Afl: 30W
Útfjólublá pera: 2 stk. af 15W Aflöng 450 mm T8, m/öryggishlíf (BPLS15WS)
Límspjald: 1 stk. af Universal Small límspjaldi (ET600043)
Stærð: 500 x 300 x 90 mm
Þyngd: – kg
Burðarvirki: ABS plast í hliðum og ryðfrítt stál í framhlið og baki.
Ábyrgð: 1 ár (þó ekki á peru og límspjaldi)