Dekó 18 flugnabaninn frá Ykkar er sérstaklega hannaður með glæsileika og virkni að leiðarljósi og er ekki aðeins tilvalinn fyrir heimili heldur einnig fyrir veitingastaði, kaffihús, skyndibitastaði og hótel svo fátt eitt sé nefnt.
Meiginburðarvirki flugnabanans er úr tæringarfríu áli sem gerir hann einkar léttann og meðfærilegann.
Með því að sameina Actalite útfjólubláa sparperu og stórt Actalim límspjald hefur Ykkar tekist svo sannarlega vel til.
VIÐHALD ÁN VERKFÆRA: Dekó 18 flugnabaninn býður upp á viðhald án verkfæra; fljótlegt er að skipta um límspjald og gott aðgengi að peru.
PERUR MEÐ ÖRYGGISHlLÍF: Dekó 18 flugnabaninn kemur með venjulegri Actalite sparperu en hægt er að fá Actalite sparperu með öryggishlíf einnig sem passar í flugnabanann. Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.