Öflugasta hljóðfælingarkerfið okkar sem notar viðvörunar-hljóð til að skapa „hættusvæði“ sem fælir burt fugla til frambúðar.
- Tveir öflugir magnarar með sérhönnuðum 20 hátalara turni
- Fjórar mismunandi stillingar fylgja fyrir algengar fuglategundir
- Breytanlegar stillingar
- Veðurvarinn NEMA-kassi
- Verndar allt að 12 ha (0,12 km2)
Þetta tæki getur gefið frá sér hljóð allt upp í 125 db. Mælt er með heyrnarhlífum.
Tæknilýsing:
• Rafmagnsinntak: 12vDC (3 amp) með sólarrafhlöðu og rafgeymi
• Vernda allt að 12 ha (0,12 km2)
• Orkuþörf: 220vAC
• Hljóðstyrkur: Allt að 120 db
• Tíðni: 2.000-10.000 kHz
• CE merkt vara
• Innifalið: Stjórnstöð með tveimur innbyggðum mögnurum, 20 hátalara turn með hljóðsnúrum, 40 watta sólarrafhlaða, rafgeymatengi og allur uppsetningarbúnaður
• Framleitt í Bandaríkjunum