Minkabúrgildra

Minkabúrgildan er með einum hlera og er hönnuð sérstaklega fyrir mink. Gildran vegur 1,4 kg og er stærð hennar 61 cm að lengd, 18 cm á breidd og 18 cm á hæð. Gildran er smíðuð úr 2,5 cm x 2,5 cm – 14 gauge galvaníseruðu vírneti.

Vörunúmer: TH105 Flokkur:
Vörumerki:Tomahawk