Regulus 15 límflugnabaninn frá Insectora er hannaður til að veita hámarks vörn gegn fleygum skordýrum. Þetta tæki er fullkomið fyrir eldhús, vöruhús og framleiðslusvæði þar sem hreinlæti skiptir miklu máli.
VIÐHALD ÁN VERKFÆRA: Með því að lyfta upp framhlífinni getur þú komist að perunni og startaranum á auðveldan máta. Límspjaldið er svo rennt úr annahvorri hlið límflugnabanans. Auðveldara verður það varla.
PERA MEÐ ÖRYGGISHlLÍF: Allir Insectora flugnabanarnir koma með perum með öryggishlíf. Öryggishlífin er plasthlíf sem umliggur peruna og verndar umhverfið fyrir glerbrotum. Ef peran brotnar haldast glerbrotin inn í öryggishlífinni, en það er afar mikilvægt t.d. þar sem unnið er með opin matvæli.
Tæknilegar upplýsingar:
Verndarsvæði: Allt að 60 fm
Rafspenna: 230V- 50Hz
Afl: 21W
Útfjólublá pera: 1 stk. af 15W Aflöng 450 mm T8, m/öryggishlíf (BPLS15WS)
Límspjald: 1 stk. af Regulus límspjaldi (INL9106)
Stærð: 498 x 92 x 298 mm
Þyngd: 5 kg
Burðarvirki: Ryðfrítt 430 stál
Ábyrgð: 5 ár (þó ekki á peru, startara og límspjaldi)