Xignal músagildra

Xignal músafellan er snjöll gildra búin skynjara sem nema og vakta músagang allan sólarhringinn. Kerfið er tengt við Xignal samskiptagáttina með LoRa® (Long Range Low Power) tengingu og skilar upplýsingum um stöðu fellunnar: hvort hún sé virk, smollin án veiði eða smollin með veiði. Notandinn sækir Xignal appið og fær tilkynningu um leið og breyting verður á stöðu fellunnar. Hratt, snjallt og ávallt uppfært kerfi. Það sem gerir Xignal sérstakt er að það sameinar hefðbundna gildrutækni með nútímalegri skynjara- og stafrænni vöktunartækni.

Vörunúmer: DS2600 Flokkar: ,
Vörumerki:Xignal